Dæmi 2014
- 1. skammtur fyrir dæmatíma 13. janúar:
- Mjög langur einangrandi sívalningur með geisla a er með rúmhleðsludreifingu
ρ(R)=ρ0(R/a). Sívalningnum er rennt inn í örþunna kjörleiðandi sívalningsmálmskel
með geisla b>a sem er óhlaðin í upphafi þannig að ásar þeirra liggja á sömu línu.
- Finnið heildarhleðslu sívalningsins á lengd L.
- Finnið rafsviðið innan innri sívalningsins.
- Finnið rafsviðið milli og fyrir utan sívalningana.
- Hvert er rafmættið á þessum þremur svæðum? Teiknið það
upp.
- Hvernig er yfirborðshleðslu málskeljarinnar háttað?
- Getur E(x,y,z)=(0,E0(x/L),0) verið
rafstöðusvið? L er einhver ótiltekin lengd og E0 er fasti
með vídd rafsviðs.
(Skilafrestur: Miðvikudagur 8. janúar 2014 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 3.18, 3.20, 3.38 og 3.47 í bók
- 2. skammtur fyrir dæmatíma 20. janúar:
- Þéttir er gerður úr tveimur sammiðja sívölum kjörleiðurum með geisla
a < b og lengd L ≫ b. Þéttirinn er hálffylltur með rafsvarandi vökva
með εr > 1.
- Finnið rýmd þéttisins.
- Innri sívalningsskelin er með heildarhleðslu Q. Hve stór hluti hennar er
á efri hluta skeljarinnar sem ekki snertir rafsvarann, og hve mikill hluti
er á neðri hlutanum í snertingu við rafsvarann?
- Er einhver rúmhleðsla dreifð um rafsvarann?
- Hver er heildarhleðsla ytri sívalningsins?
- Finnið rafstöðuorku kerfisins.
- Finnið rafkraftinn sem innri skelin verkar með á þá ytri
(Skilafrestur: Miðvikudagur 15. janúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæmis
Tímadæmi: 4.6, 4.7, 4.10 og 4.12 í bók
- 3. skammtur fyrir dæmatíma 27. janúar:
- In the book in Figure 4-15 is shown a system with two grounded
semi-infinite parallel conducting plates. At the end of the two plates
is a third one perpendicular to them and insulated from the others and
held at voltage V0. We change the third plate to have a linearly
varying potential determined by V(y)=V0(y/b).
- Determine the potential V(x,y) between the plates.
- Find the surface charge distribution on the end plate.
- Find the surface charge distribution on the lower parallel plate.
- A point charge q is located a distance Rq from the center of a
grounded perfectly conducting sphere with radius a. Find the force between the
sphere and the charge. Rq > a. Is it attractive or repulsive?
(Skilafrestur: Miðvikudagur 22. janúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæma
Tímadæmi: 4-17, 4-25, 4-26 og 4-29 í bók
- 4. skammtur fyrir dæmatíma 3. febrúar:
- Insulating thin spherical shell with radius a carries a static
surface charge ρs(θ)= ρs0sin(3θ),
where ρs0 is a constant with the dimension of
surface charge density.
- Find the electrostatic potential inside and outside the shell
- Make a graph of the solution.
- What does the asymptotic form of the exterior solution tell us about the
charge distribution?
(Skilafrestur: Miðvikudagur 29. janúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæmis
Tímadæmi: 5-6, 5-10, 5-13 og 5-21 í bók
- 5. skammtur fyrir dæmatíma 10. febrúar:
- A capacitor is made of two ideally conducting concentric metalic spherical shells
with radii b>a. It is filled with an imperfect dielectric with permittivity
ε(R)=ε0b/R and conductivity σ(R)=σ0(R/a)2.
Both metal hemispheres are very thin. The inner one is connected to the outside
with an insulated thin straight perfect conductor that is threaded
through a tiny hole in the outer shell. This connector is normal to both shells.
- Calculate the conductance of the capacitor
- Find the distribution of free charge in the capacitor.
- Find the distribution of bound charges of the dielectric.
- What is the total free charge in the capacitor?
- If we imagine that current I is driven through the system,
how is the surface current distribution on the inner shell?
(Skilafrestur: Miðvikudagur 5. febrúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæmis
Tímadæmi: 6-4, 6-11, 6-12 og 6-15 í bók
- 6. skammtur fyrir dæmatíma 17. febrúar:
- Hollow infinite insulating cylinder with inner radius a and outer radius b
is rotated uniformily around its central axis of symmetry with
the angular speed ω. The cylinder has a spatial charge distribution
ρ(r)=ρ0(r/a)2. Find the magnetic flux density,
B everywhere.
- Two very thin infinite parallel perfectly conducting sheets carry
surface current density Js. The distance
between the sheets is d. Find B everywhere for the
case of the currents being parallel, and the case when they are
antiparallel.
(Skilafrestur: Miðvikudagur 12. febrúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæma.
Tímadæmi: 6-34, 6-35, 6-39 og 6-53 í bók
- 7. skammtur fyrir dæmatíma 24. febrúar:
- Infinite thick conducting plate of thickness 2d lies parallel to the x-y-plane.
The x-y-plane divides the plate, or the slab of material, into two halves.
The magnetic susceptibility of the plate is χm and it carries a free
volume current density J(z)=J0(z/d)ax.
Determine H, M, and B in
all relevant regions.
- Consider a two-wire line made of two thin parallel wires carrying a DC current
in opposite directions. The figure shows two such lines:
Find the the mutual inductance of the two two-wire lines per unit length.
(Skilafrestur: Miðvikudagur 19. febrúar 2014 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 7-08, 7-21, og 7-22 í bók
- 8. skammtur fyrir dæmatíma 3. mars:
- Starting with the two Maxwell's equations containing the
curl or rot operator and the continuity equation derive
the two Maxwell's equations containing the div operator.
Do the corresponding for the Maxwell's equations in the
integral form. From the two equations containing circulation
and the continuity equation derive the two equations containing
flux.
- Metal disk of radius a, thickness d, and conductivity σ lies centered
in the x-y-plane. There is a time-dependent uniform magnetic field
flux density B(t)=azB(t). Determine the
induced current density J(r,t) in the disk.
(Skilafrestur: Miðvikudagur 26. febrúar 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæma
Tímadæmi: 7-29, 8-4, 8-8, og 8-16 í bók
- 9. skammtur fyrir dæmatíma 10. mars:
- Gegnsærri rafsvarandi filmu er komið fyrir á glerplötu
með εr=4.0 og μr=1.0 til þess að
rautt ljós með λ=700 nm endurkastist ekki af henni.
Finnið þykkt filmunnar og εr hennar.
Sýnið á grafi hvernig ljós með bylgjulengd λ á bilinu
400 nm upp í 750 nm endurkastast af plötunni ef það fellur
lóðrétt á hana.
- Dæmi 8-45 í bók. Túlkið gröfin sem beðið er um.
(Skilafrestur: Miðvikudagur 5. mars 2014 klukkan 17:00),
Lausn skiladæma
Tímadæmi: 8-26, 10-2, 10-7, og 10-29 í bók
Þessi dæmaskammtur er síðasti sameiginlegi skammturinn fyrir báða hópana.
- 10. skammtur fyrir dæmatíma 31. mars:
- Finnið og skoðið TM og TE hættina í loftfylltu sívalnings holi
með m,n,p jafna 0 eða 1. Gerum ráð fyrir að d=a. Er eitthvað hægt
að segja um skautun þeirra?
- Í loftneti með lengd L er straumur i(z,t)=Re{I0sin(2π|z|/L)exp(iωt)}, fyrir
|z| ≤ L/2.
- Teiknið upp i(z).
- Finnið geislunarmynstrið.
- Hvaða skaut má greina í geisluninni?
Lausnir dæma
Tímadæmi: 11-02, 11-04, 11-07, og 11-15 í bók, ásamt eldri skiladæmum
á vefsíðu námskeiðisins um geislun loftneta.
Viðar Guðmundsson
31.03.2014