Dæmi fyrir EÐL306G 2012
-
Fyrsti skammtur fyrir dæmatíma 5. september 2012:
Skiladæmi: 1.4 og 1.14 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 31. ágúst 2012 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 1.5, 1.7 og 1.15 í bók
-
Annar skammtur fyrir dæmatíma 12. september 2012:
Skiladæmi: 2.4 og 2.8 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 7. september 2012 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 2.5, 2.6 og 2.7 í bók
-
Þriðji skammtur fyrir dæmatíma 19. september 2012:
Skiladæmi: 2.10 og 2.11 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 14. september 2012 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 2.12, 2.19 og 2.21 í bók
-
Fjórði skammtur fyrir dæmatíma 25. september 2012:
Skiladæmi: Finnið dreifiástönd mættisins
V(x)=αδ(x+a) sem sett er fyrir framan óendanlegan mættisvegg
sem byrjar í x=0 og nær út allan x-ásinn til hægri. Reiknið og teiknið endurkastlíkur sem fall af styrk
mættisins, α, inn-skriðþunganum og innorkunni. Gerið það sama fyrir líkur þess að finna
eindina sem bylgjufallið lýsir milli mættistoppsins og veggsins. Hvað er hægt að segja um hermur?
Notið eðlilega skölun breytistærða fyrir gröfin.
(Skilafrestur: föstudagur 21. september 2012 klukkan 17:00),
Lausn skiladæmis og
gnuplot skriftur.
Tímadæmi: Fjórða skiladæmi frá 2011, 2.34 og 2.44 í bók
-
Fimmti skammtur fyrir dæmatíma 2. október 2012:
Skiladæmi: 2.45 og 2.51 í kennslubók, (Skilafrestur: föstudagur 28. september 2012 klukkan 17:00),
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 2.46, og 2.47 í bók
-
Sjötti skammtur fyrir dæmatíma 9. október 2012:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 5. október 2012 klukkan 17:00),
- Dæmi 3.10 í bók
- Hamiltonvirki tvístigakerfis er gefinn með
H=E(|1><1|+2|2><2|+i|1><2|-i|2><1|),
þar sem ástöndin |1> og |2> mynda staðlaðan fullkominn grunn og
E er fasti með vídd orku. Finnið eigingildi og eiginvigra
H. Hvernig lítur virkinn H út í nýja grunni eiginvigranna?
Hver eru væntigildi H fyrir ástöndin |1> og |2>?
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 3.21, 3.22 og 3.27 í bók
-
Sjöundi skammtur fyrir dæmatíma 16. október 2012:
Skiladæmi (Skilafrestur: föstudagur 12. október 2012 klukkan 17:00),
- Dæmi 4.20 í bók
- Isotropic (einsleitur) 3D harmonic oscillator with energy spectrum En=E0(n+3/2) and
eigenstates |nlm> is in the state [2|100>+|211>-|210>+i|21-1>].
- Find the expectation value of its energy.
- What is the expectation value og L2?
- What is the expectation value og Lz?
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 4.27 og 4.29 í bók
-
Áttundi skammtur fyrir dæmatíma 23. október 2012:
Skiladæmi: 4.30 og 4.33 í bók, (Skilafrestur: föstudagur 19. október 2012 klukkan 17:00)
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 4.55 og 4.56 í bók
-
Níundi skammtur fyrir dæmatíma 30. október 2012:
- One-dimensional harmonic oscillator is centered around x=0.
The oscillator is perturbed by H'=αδ(x).
Find the first-order correction to the energy spectrum
of the oscillator. Explain the observed shifts of the
energy eigenvalues.
- Two identical bosons are placed in a 1D harmonic confinement potential.
The bosons interact via a "contact interaction" V(x1,x2)
= αδ(x1-x2).
- Ignoring the interaction, find the energy and the wavefunction of ground state
and the first excited state.
- Use first-order perturbation theory to calculate the ground state energy and the energy of the
first excited state for the bosons interacting with the contact interaction.
(Skilafrestur: föstudagur 26. október 2012 klukkan 17:00)
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 5.4 og 5.20
-
Tíundi skammtur fyrir dæmatíma 6. nóvember 2012:
Skiladæmi: 6.1 og 6.6 í bók, (Skilafrestur: föstudagur 2. nóvember 2012 klukkan 17:00)
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 6.5 og 6.7 í bók
-
Ellefti skammtur fyrir dæmatíma 13. nóvember 2012:
Skiladæmi: 6.8 og 6.17 í bók, (Skilafrestur: föstudagur 9. nóvember 2012 klukkan 17:00)
Lausnir skiladæma
Tímadæmi: 6.9 og 6.14 í bók
- Tólfti skammtur fyrir dæmatíma 20. nóvember 2012:
Skiladæmi: 9.3 í bók, (Ekki þarf að skila þessu dæmi, en ég skora á nemendur að reyna að
leysa það óháð öllum lausnarheftum. Lausn verður rædd í tíma.)
Lausn heimadæmis
Tímadæmi: 9.1 og 9.7 í bók
Viðar Guðmundsson
20.11.2012