Hér fylgir stutt umfjöllum um sérverkefni í eðlisfræði, unnið af Árna Johnsen vorið 2013.
Í verkefninu voru Monte-Carlo aðferðir notaðar til að fá tölulegar niðurstöður í stefnuháðu Ising líkani, bæði í tvemur og þremur víddum. Reikniritið, sem skrifað var í CUDA C, var útfært þannig að flýta mætti fyrir reikningum með samhliðavinnslu. Reikningarnir voru framkvæmdir á Nvidia Tesla M2090 skjákorti.
Sérverkefnið má finna í PDF-hami hér.
Þau forrit sem skrifuð voru fyrir verkefnið má finna hér.
Hér að neðan má síðan sjá nokkur myndbönd þar sem niðurstöður eru settar fram á grafískan hátt.
Meðalgildi orku sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og segulsviði (B):
Meðalgildi seglunar sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og segulsviði (B):
Dreifni orku sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og segulsviði (B):
Dreifni seglunar sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og segulsviði (B):
Meðalgildi orku sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og víxlunarstuðli í z-stefnu (QZ):
Meðalgildi seglunar sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og víxlunarstuðli í z-stefnu (QZ):
Dreifni orku sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og víxlunarstuðli í z-stefnu (QZ):
Dreifni seglunar sem fall af hitastigi (T), víxlunarstuðli í y-stefnu (Q) og víxlunarstuðli í z-stefnu (QZ):